Kerfið er væntanlegt fyrri hluta 2026 - Við erum að vinna að því að koma þessu á markað

Viðbætur fyrir Staffið.is

Við erum að vinna að ítarlegum viðbótum sem munu auka möguleika kerfisins

Viðbætur koma bráðlega

Við erum að vinna að ítarlegum viðbótum sem munu auka möguleika Staffið.is og gera kerfið enn betra fyrir fyrirtæki þín.

Athugið: Eftirfarandi viðbætur eru í áætlun og eru ekki enn útfærðar. Eiginleikar og tímasetning geta breyst.

Samfélagsvettvangur

Vettvangur fyrir samskipti milli stjórnenda og starfsmanna, svipað og Facebook hópir.

  • Geta verið per location og per department eða bara per business
  • Notað fyrir stjórnendur til að tilkynna hluti til starfsmanna
  • Bjóða og tilkynna viðburði (starfsmannagleði, fundi, fyrirlestra og annað), býður upp á skráningu
  • Vettvangur fyrir starfsmenn til að bjóða vaktir (þar sem vaktaskipti eru leyfð)

Ábending: Þetta eru aðeins plön og hugsanlegir eiginleikar sem eru ekki útfærðir og komnir í kerfið. Fyrirvari á að breytingar geti átt sér stað.

Ráðningar

Alhliða lausn fyrir ráðningarferlið sem einfaldar að bæta nýjum starfsmönnum við kerfið.

  • Ráðningar form (embeddable á aðra vefi)
  • Hjálpar við að fylla inn upplýsingar starfsmanns í kerfið
  • Býður upp á rafræna samninga gegnum DocuBit

Ábending: Þetta eru aðeins plön og hugsanlegir eiginleikar sem eru ekki útfærðir og komnir í kerfið. Fyrirvari á að breytingar geti átt sér stað.

Vaktaplan fyrir lengra komna

Öflugur reiknirit sem hjálpar til við að búa til bestu mögulegu vaktaskrána.

  • Aðgangur að öflugum algorithma sem hjálpar að besta hverja vakt

Ábending: Þetta eru aðeins plön og hugsanlegir eiginleikar sem eru ekki útfærðir og komnir í kerfið. Fyrirvari á að breytingar geti átt sér stað.

Laun og kostnaður

Útreikningur og greining á kostnaði starfsmanna.

  • Útreikningur kostnaðar starfsmanna

Ábending: Þetta eru aðeins plön og hugsanlegir eiginleikar sem eru ekki útfærðir og komnir í kerfið. Fyrirvari á að breytingar geti átt sér stað.

Við munum tilkynna um nýjar viðbætur þegar þær verða tiltækar. Fylgstu með okkur eða hafðu samband ef þú hefur sérstakar þarfir eða spurningar.